Kom líka fyrir son sydtur minnar þegar hann var um 3 mánaða, þ.e að einhvern veginn náði sængin hjá honum dregist yfir munninn og nefið og hann blánaði allur og lagaðist ekkert eftir að hún tók sængina af :( en sem betur fer var hún ekki mínútu seinni því annars hefði hann orðið fyrir súrefnisskorti í heila. Allt í lagi með hann nú, 1 árs pjakkurinn og eiginlega of stálpaður :),en ég man hvað ég grét þegar ég heyrði þetta svo ég vorkenni þér fyrir að hafa lent í þessu. Ekki kenna þér um að...