Vá hvað þetta er plebbalegt svar ibbets… verð bara að segja það. Varðandi fjöllin og steinana þá er Descartes að meina hvort þau séu til í þeirri merkingu sem við mannfólkið höfum sett okkur að þau séu til. Að efnagreina þau þarf ekkert að sanna tilvist þeirra, gæti þannig séð verið hugarbúningur, en það er allt önnur ella. Þetta er allt spurning um réttu merkingu, sem er í raun engin því hvert skipti, hver kynning og hver atburður er einstakur í skilningi mannsins og náttúru. Fyrir mitt...