Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn var ekkki í Biblíunni. Það var einhver kónugr í Spörtu eða eitthvað svoleiðis sem hafði þessa reglu í ríkidæi sínu. En það að hefna fyrir annan, það má að vissu leyti réttlæta það, eins og þú tekur sem dæmi kynferðisafbrot. Þá er afbrotamaðurnn að brjóta á og særa einhvern sem á það ekki skilið. En ef hans/hennar er hefnt þá er verið að særa einhvern sem á það skilið. Horfðu til dæmis á myndina A time to kill þar sem Samuel L jackson drepur tvo menn sem...