Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nightwish?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
over the hills and far away ( ekki cover af Led Zeppelin laginu :S ). Þú ert ábyggilega að meina það. Það gæti samt líka verið Sleeping sun en mér þykir það ólíklegt þar sem það hefur ekki verið spilað mikið undanfarna mánuði.

Re: Brandari

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ja, það var það eina sem mér datt í hug en ég útilokaði þann möguleika eiginlega því mér finnst þetta ekkert fyndið þannig.

Re: Fuglaflensan - Staða Íslendinga

í Heilsa fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvar sástu þennan lista yfir ríkustu þjóðir heims? Mér langar að skoða hann.

Re: David Villa

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ég sagði þetta sko vegna þess að sýn extra næst ekki hér. þess vegna ætti að sýna spænska á sýn og enska bikarinn á sýn extra svo alir gætu fengið að sjá spænska í beinni :/

Re: Victor Valdez

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
fólk sem segir að hann sé einn af bestu markmönnunum segir það bara því að hann er í barcelona og þau halda að hann hljóti að vera frábær því hann sé þar. Hann er fínn markmaður samt en ekkert frábær. Þetta voru samt grátbroslega mistök.

Re: David Villa

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ég held að það viti ábyggilega allir á spáni hvað han getur þó hann hafi ekki fengið mikla athygli á Íslandi. Hann verður pottþétt í byrjunarliðinu á HM. Og ég er sammála, spænski boltinn er laaangbestur og þess vegna mætti sýn alveg sýna enska bikarinn á Sýn extra og leyfa öllum landsmönnum að horfa á spænska í beinni, ekki klukkann 11 á kvöldin eða e-h.

Re: Brandari

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ok, eer einhver til í að útskyra þennan aðeins, þ.e. punchline-ið?

Re: XTC online...

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
þessar reglur eru fullstrangar. mér fanst það reyndar strax þegar ég sá þær þó ég hafi ekki sagt neitt. Ég er sjálfur ekki búinn að senda Ripper demo-in úr þessum 2 leikjum hjá mér og hyggst ekki gera það. Þetta er eins og þurfa að fara í lyfjapróf á HM eða eitthvað. Ekki nenni ég að taka þessari keppni það alvarlega.

Re: Hlutabréf

í Fjármál og viðskipti fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hehe, þetta er bókað pabbi hans á hans notendanafni. Það veit enginn 13 ára strákur svona mikið um kaup og sölu á hlutabréfum og hafa ábyggilega fáir áhuga á því. Nema þetta sé undrabarn eins og þú segir :)

Re: HgO Spjallborð.

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
er ég ekkert með í þessu, er búið að reka mig eða? ég skil það svo sem.

Re: Deildin... Þæginlegra að lesa fyrirkomulagið...

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
aðalmöppin hja Dedication. Þetta er sko Sigurjon

Re: Særing

í Dulspeki fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vá, ég hætti við að horfa þegar ég sá myndirnar við hliðina á videoniu. Horfi kannski á þetta á morgun þegar það er bjart.

Re: Deildin... Þæginlegra að lesa fyrirkomulagið...

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Damn, þarf HgO akkúrat að spila við Dedication í Toujane og Burgundy? Tvö af fáum möppum sem ég get eitthvað í og eru þetta ekki tvo aðalmöppinn þeirra? Allvega Burgundy ekki satt?

Re: Teknir....

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nei, við eigum bara það sameiginlegt að finnast þú rosalega sniðugur gaur og erum bara að grilla í þér. En www.dedication.com getur bara ekki verið svona mikil tilviljun.

Re: Undankeppni - kvöld 3

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Komst Hvað á ég? eftir Örlyg Smára áfram? Ég hélt ég myndi æla þegar ég sá hommann í fjólublau skyrtunni og vestinu syngja þetta mest klisjukennda lag allra tíma. Ég get svarið það, ég fékk upp í kok og skipti um stöð. Silvía Nótt var flott en kannski svoldið gróf að mínu mati.

Re: Ísland og Eurovision?

í Söngvakeppnir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
það er aalveg hægt að fara í þessa keppni og taka henni ekkert alvarlega án þess að vera að gera eitthvað grín að henni.

Re: deildinn

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
það fer eftir dagsformi hjá þér held ég. ef það er slappt gætum við dottið niður í 11. sæti.

Re: Teknir....

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
glatað comeback, hefðir átt að huga eitthvað comeback aðeins lengur. Og fattaru þetta ekki? lol

Re: Spáin mín fyrir deildina

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
að því sögðu finset mér 8 sæti ótrúlega skrýtin spá vegna þess að þessir bræður þarna eru víst suddalegir hef ég heyrt. Sel það ekki dýrara en ég keypti það en ég heyrði að Sigurjón hafi endað með 50-18 í TDM um daginn gegn mönnum eins og Frank the Tank, tveimur Unknown Soldier og öðrum sterkum póstum. Big Baby er hins vegar bara all cpu.

Re: Spáin mín fyrir deildina

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það eru greinilega ekki allir með á hreinu að ég og BigBaby erum ábyggilega að spila fyrir HgO. Nú geri ég ráð fyrir að marigr breyti spánum sínum. P.S. plz hafa engan smoke og helst ekki shotgun. Ég ætla reyndar að gerast svo djarfur að spá duality 2.sæti og UoM þriðja.

Re: Múslímasauðir

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það virðist sem þú sért fáfróður frekar. Hefuru ekki séð mydnir frá mótmælum þessa fólks? Það er labbandi út á götu með byssur og skjótandi út í loftið og ekki segja mér að það sé einhver minnihlutahópur sem standi þessu og vilji drepa alla Dani. Helduru að það sé bara tilviljun að múslimar séu með vesen hvar sem þeir eru. Helduru að það yrði gert eithvað mál úr þessu ef það væri bara lítill hópur með hótanir? Það eru háttsettir menn í þessum löndum sem eru ekkert sáttir og það eru þeir sem...

Re: Múslímasauðir

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
helduru virkilega að meirihlutinn af fólkinu þarna í múslimalöndum sé bara rólegt og fylgist með nýjustu fréttum af þessu? Það eru ekkert 1 og 1 maður sem er svona ofurtúaður, það eru allir brjálaðir þarna og vilja sprengja danmörk (kannski ekki allir en það er enginn minnihlutahópur).

Re: Búinn að fá nó!

í Call of Duty fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er sammála. Það eru mörg möp í þessum leik þar sem það er nánast bara close range bardagar og þá þarf bara að beina byssunni í áttina að gaurnum til að drepa hann, þarf enga hæfileika og það er varla hægt að gera neitt á móti. Að mínu mati ættu allir að hætta að nota shotgun svona mikið því hún hlýtur að vera gerð verri með patch ea eitthvað og þá sjá allir shotgun gaurarnir eftir því að hafa ekkerrt notað hinar byssurnar. Og ég er líka sammála MajorPayne að ppsh sé algert rugl í þessum leik.

Re: Hvernig endar Seria-A?

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég held að Roma geti alveg tekið fjórða sætið ef þeir halda áfram á þessari siglingu en þeir fara varla ofar. Það er nokkuð öruggt að juventus vinni þetta þó svo að þeir hafi verið að tapa stigum undanfarið en Inter og Ac Milan eru ekki nógu stöðug til að saxa almennilega á forskot Juventus. Gengi Fiorentina veltur allt á því hvort Toni verði í stuði eða ekki enda er hann búinn að skora 5 síðustu mörk þeirra eða alls 21 mark í 22 leikjum. Aldrei að vita hvað mínir menn í Lazio gera, ná...

Re: Hvað finnst mönnum?

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég held að hann eigi eftir að geta sett slatta af mörkum hjá þeim.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok