Iss, þjóðaratkvæðagreiðslur þýða ekki neitt þegar að fólk þarf að borga. Enginn vill borga og því segir fólk nei, sérstaklega þegar það telur þörfina á því að greiða óréttláta. Ég meina, stór hluti fólks, þegar spurt var hvað það hefði verið að kjósa um í fyrstu kostningunni, hélt að það væri að kjósa nei við IceSave, þegar það var í raun og veru að kjósa nei við vaxtaprósentunni. Ergo, það á ekki að biðja fólk um að kjósa þegar það hefur með peningana þeirra sjálfra að gera. Svo viljdu...