Mig langaði bara til að þakka þeim ágætu hugurum sem stunda þetta áhugamál fyrir sinn þátt í að gera þetta að einu vinsælasta áhugamálinu á Hugi.is. Skv. vefmælingu fyrir októbermánuð er hugi.is/bilar með 6. flestu flettingarnar af þeim síðum Hugi.is sem mældar voru. Í 1. sæti var forsíða með 572192 flettingar, í 2. hugi.is/hl (Halflife), egóið í því 3., kynlíf í því 4. og háhraði í 5. Bílar eru svo í því 6., eins og áður sagði, með 121092 flettingar, fast á hæla háhraða. Það skemmtilega er...