Eins og einhverjir kannski vita er bíllinn minn til sölu. Þetta er Ford Ka '00, ek. 31þ. km. nýbúinn í 30þ. km þjónustu í umboði. Hann er með rafm. í rúðum, ABS og AC og fylgja með honum vetrardekk, en hann er á nánast óslitnum Michelin sumardekkjum. Ég er með hann á bílasölu og þar er hann á tilboði, 695þ. kr. stgr., sem hlýtur að teljast gott verð fyrir hóflega ekinn bíl sem er aðeins 2 ára. Ég skoða öll tilboð en þetta verð er langt fyrir neðan það sem gerist með þessa bíla, að ég held,...