Skiptir þetta einhverju máli? Það er til fullt af rokki sem mér finnst ekkert varið í, slatti af poppi, rappi og ég veit ekki hverju sem mér finnst fínt. Eins og Óli Palli orðaði það, þetta er allt rokk, bara misgott. Svo er náttúrulega bara djók að kalla Sum 41 pönk án frekari útskýringa. Ég ætla ekkert að afneita Sum 41 sem rokki þótt mér líki sú sveit ekki vel, en að afgreiða hana beint í pönkhólfið myndi ég telja að sé nánast út í hött. Köllum þetta popp-pönk eða pönk-popp og það er í...