New Order hafa farið ansi vítt og breytt og fiktað við flest. Oftast tekst þeim bara mjög vel upp með góðar og þéttar melódíur. Ég þekki nú ekkert svakalega til sögu þeirra m.v. aðrar hreyfingar, en held að þeir hafi nú meira snert á teknó en diskó. Ég smellti t.d. Brotherhood í spilaran núna og tengingin er nokkuð skýr við Joy Division, tónlistin er bara orðin nokkru mýkri og elektrónískari. Og auðvitað vantar söng Ian Curtis, blessuð sé minning hans, þýðir ekki að reyna að líkja eftir...