Úff, ég hef lent í líkum árekstri. Þá lagaði ES Bílaréttingar og málun á Skemmuvegi, bleikri götu bílinn fyrir mig og gerðu það óaðfinnanlega. Ef þú þarft að láta gera við hann mæli ég með að þú leitir þangað, hann Elli er nákvæmur í hvívetna og fúskar ekki neitt eftir minni bestu vitneskju.<br><br><b>sverrsi skrifaði:</b><br><hr><i>“Þa er mjög hættulegt. Það getur leitt til offitu, húðsjúkdóma, skellinöðruaksturs og þaðan af verra.”</i><br><h