“The GT looked better, went faster, was easier to drive, more rewarding, better braked, at least as grippy and a whole lot less scary.” M.v. það sem ég hef lesið um F360 (vænan slatta) get ég alveg trúað því að Ford GT fái þessa dóma. Og það er ekki ætlað til að gera lítið úr dómnum, F360 er prýðisbíll ábyggilega, en með sína veikleika. Ford GT er vissulega fallegri, ábyggilega sneggri og að hann hafi betra grip, sé auðveldari og ekki jafn yfirþyrmandi kemur ekkert sérstaklega á óvart. Nú er...