Bara horfa á… Mazdan verður seld. En svo verður farið á braut og tekið í nokkra Porkera og Lambo og þesslags. Og EF mér tekst að sannfæra félagana, þá verður kannski leigður Caterham. Ég ætti kannski að snúa mér til ferðaskrifstofu með þessa hugmynd. Bíladelluferð til UK og ef vel gengur… Þýskaland, Ítalía, Frakkland og who knows USA? Hringurinn og Porsche í Þýskalandi, Modena, Maranello og allt hitt á Ítalíu og náttúrulega Le Mans í Frakklandi. Ahhh… mann má dreyma.