Frábært hjá þér ivar! Ég er búinn að hugsa mikið um þetta mál, bæði hvað varðar skort á svona svæði og líka hvernig má koma svona nokkru í verk. Ég er með! Þú ert þó frekar stórtækur finnst mér, malbikuð akstursbraut væri mjög góð byrjun og ætti að vera auðveldast að fá þannig fram, held ég. Nú er mál að fá réttu aðilana með í þetta og dreyma upp fjármagn :)