Þú ert ekki að lesa þetta rétt. Ég er ekki sár, mér fannst ummæli þín ósmekkleg og vildi lýsa skoðunum mínum í þá áttina. Ástæðan fyrir því er að þarna ertu með alveg þokkalega grein sem þú hnykkir út með stælum. Á tímabili var annarri hverri grein hér á rokkinu svarað með ummælum eins og “Weezer eru bara hórur, Slayer rúlar” og ég get lifað daginn af án þess að lesa þannig sora. Orð þín “Einnig hljómsveitin Cure, sem flestir með viti ættu að þekkja. Tékkið á þeim ef þið eruð aumingjar sem...