Einföld heimatilraun: náðu þér í 2 lítra kókflösku sem er full (vatn, kók, whatever) fyndu þér kraftmestu .22 LR skot sem til eru (t.d. CCI Stinger JHP) og skjóttu flöskuna. Ekki hafa fyrir því að taka með þér málband til að mæla hve langt hún fer því hún fer ekki neitt. .44 Magnum er margfalt öflugri en .22 LR (segjum bara fjórum sinnum for arguments sake, þar sem ég hef ekki ballistic töflurnar mínar undir höndum, m.v. orku út úr hlaupi) en flaskan er kannski 1/30 af mjög léttum karlmanni í þyngd.