Besta hugmyndin að mínu mati er: Surprise us! Þó maður vilji auðvitað heyra hittarana verða þeir varla teknir allir og maður vill líka önnur lög. Best að reyna að ná sem víðustu vali af lögum og ekki gleyma t.d. Gish, Pisces Iscariot, Adore, Machina II og jafnvel lögum af t.d. Zero “smáskífunni”.