Það að “replacement” K&N sæia sé að gefa einhverja hrúgu af afli er goðsögn. Jú, hún er betri en venjuleg sía, en ég stórefast um að hún gefi einhver hestöfl sem er hægt að telja í meðal mótor. Ég setti sjálfur K&N í stað venjulegrar síu í Mazda MX-5. Þessi bíll er með 1.8l DOHC mótor, ca. 128 hestöfl. Ég tók eftir því að vélin virtist snúast léttar fyrir vikið þótt það væri varla að tala um finnanlegan mun á hröðun. Samt, þetta var vel þess virði bæði upp á vélarhegðun og fyrir þá staðreynd...