Það vantar eiginlega vettvang til að komast að hljóðum úr bílum. Ég á í fórum mér bók þar sem teknir er fyrir helstu bílarnir úr safni Nick Masons (bílanut, áhuga kappakstursökumaður og trommari Pink Floyd). Með henni fylgdi CD með frábærlega unnum hljóðum úr flestum bílanna, þetta er unun að hlusta á. Meðal bíla þarna eru t.d. kappakstursútfærsla af Ferrari Daytona, Lotus 18 (einn fyrsti MR F1 bíllinn) og margir bílar eins og kappakstursbílar frá Porsche og Ferrari. Sorglegt, ég veit, en ég...