Verð að benda á það að Dabizas kemmst ekki nálagt því að vera í byrjunarliðinu eins og staðan er í dag, og já hann er elskaður fyrir baráttu og trygð en ekki knattspyrnuhæfileika. Woodgate, O'brian, Bramble og Caldwell eru allir á undan honum í röðinni. Dabizas hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Newcastle og ekki græt ég það.