Well, ef þú ert að tala um að gifta þig svona snemma finnst mér það allveg óþarfi. Í fyrsta lagi ef þú ert að hugsa svona núna (að þú vilt vera með öðrum stelpum) þessi tilfinning fer ekki, hún eykst bara. Og til hvers að binda sig svona snemma? Það er engin regla að gifta sig strax. Maður getur allveg eins beðið í nokkur ár, séð hvernig sambandið þróast. Engin ástæða til að flýta sér, þetta er stærsta ákvörðun lífs þíns. Plús það að það er um 50% skilnaður. Ég var í sambandi 16-20 ára. Við...