Er með ör upp allan vinstri framhandlegginn frá því að ég datt af hjólinu mínu í fyrra. Búið að líða heilt ár, þoli ekki hvað það er áberandi. er með nokkur ör á handleggjunum frá því að leika mér með kéttinum mínum þegar hún var kettlingur. Hún er alltaf með geðveikt beittar klær, hún náði einu sinni að krækja í puttan á mér og gera það djúpan skurð að það þurfti að sauma. Bætt við 4. mars 2009 - 21:13 Svo er ég með ör á hægri augabrúninni frá því að ég var þriggja ára. Var hrint á svona...