Allveg sammála þér, fullt af krökkum með hrikaleg nöfn, sérstaklega núna þegar það er “in” að koma með eitthvað frumlegt. Ég fann fullkomið nafn í 7.-8. bekk og hef ekki skypt um skoðun síðan (6 ár). Karólína, í höfuð af ömmu minni. Reyndar valdi ég nafnið áður en ég tengdi það við ömmu. Á enþá eftir að velja stráka nafn…