Sýnist þetta frekar bara lýsing á leiðinlegu/heimsku fólki. Maður kynnist því alls staðar í heiminum. Man þegar ég lenti bakvið kana í röð í Danmörku, kort karlsins virkaði ekki í búðinni þá fór hann að röfla um hvað hann og kona hans voru æðisleg að koma frá bestu landi heimsins til að eyða peningum sínum og það ætti að virða þau osfr. Langaði virkilega að kasta einhverju í hann…held að þetta var fyrsta skyptið sem ég hef fundið virkilegan hatur fyrir manneskju, vissi ekki að svona fólk...