Þetta er gjörsamlega ein af bestu myndum sem ég hef séð. Eftir að ég jafnaði mig á tilhugsuninni að vera tekinn og látinn drepa fólk fór ég virkilega að hafa gamana af henni. Eftir að sjá hana fór ég beint í Battle Royale mangað sem er líka bara hrein snilld. Að mínu mati er mangað betri því að bakrunnur allra characterna er sýndur, sýrkaði Mitsuo baksöguna. Mæli virkilega með manganu ef þú ert aðdáandi myndarinna