ég félagslega er kristin eins og flestir aðrir á íslandi. En persónulega finnst mér að ég get ekki valið trúarbragð fyrir sjálfa mig. Ég veit ekki hvað er rétt að trúa á, það veit það enginn. Það eina sem ég get gert er að lifa góðu lífi og vona bara að það sé nóg til að lifa góðu lífi eftir lífið. Ég persónulega hef aldrei heyrt einstakling fyrir utan mig segjast vera trúleysingi, held að þetta bara fer eftir hvernig fólk maður er með.