ok, ég verð bara að segja, að ég hef nú aldrei hugsað mikið um hárið mitt en ég hef oft pælt, hvernig geta stelpur náð svona sléttu og mjúku hári :P ég er með frekar stutt hár þannig ég leyfi því bara oftast að vera eins og það er best (slétt nema endarnir út í loftið) en annars hvernig farið þið að þessu? ég hef oft reynt að slétta á mér hárið en það virkar aldrei