(Geri nokkur bil á milli orða svo það er léttari að lesa) Vá hvað ég þoli ekki suma unglinga. Ég skila alveg hræsnina að ég er sjálf unglingur en sumir fara svo mikið í taugarnar á mér. Það eru þessir gaurar sem eru að vinna með mér í fiskinum, ég held að þeir séu svona á mínum aldri ða svona 1-2 ár yngri en djöfull eru þeir óþroskaðir. Vorum bara eitthvað að vinna í gær og þeir voru eitthvað að leika sér að kasta hlutum í vegginn til að festa þá. Tja, ég gerið þetta svo sem stundum, með...