Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Magabelti
Magabelti Notandi frá fornöld 34 ára kvenmaður
620 stig
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!

Re: Peysa/bolur

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ertu búin að tjékka í topshop og þessar þannig búðir?

Re: Eldur í Varmárskóla

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ehmm… Svona sprey..

Re: samsæriskenningar um 11 september

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég las heila grein um þetta á wikipedia og ég verð að segja að ég er klofin þegar kemur að þessu. Hluti af mér trúir þessu en hinn hlutinn af mér segjir mér að ég sé geðbiluð fyrir að trúa þessu.

Re: Asnalegasta?

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hey *high 5* Ég hef misst tánöglina 3 á sömu tá.

Re: Asnalegasta?

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei.. Við hlógum hvort eð er eins og aular.

Re: Asnalegasta?

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég var í einhverju flippkasti með vinkonum mínum í fyrra eða hittifyrra og við vorum í snjókasti og ég var svo að fucking vinna þær.. Þannig er að ein vinkona mín býr í einbýlishúsi sem er með garð allt í kring og á einni hliðinni er risastór trépallur og ég var að hlaupa í kringum húsið því ég vissi að þær vissu ekki af mér og ég ætlaði að koma aftan af þeim.. En ég gleymdi þessum trépalli og hljóp á hann og rann í snjónum beint á bakið og þannig að fötinn mín urðu rennandi blaut og ég gat...

Re: Eldur í Varmárskóla

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég man að fyrir nokkrum árum var eitthvað gáfnaljósið sem kom með maze í skólan og við þurftum að standa fyrir utan skólan í allavega klukkutíma og gera ekki neitt. Síðan lenti bekkurinn minn í yfirherslu hjá löggunni því við tókum víst fyrst eftir þessu…:S Rugl dagur.

Re: foreldrar

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef þú gerir það þá verða foreldrar þínir örugglega bara brjáluð.

Re: foreldrar

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Með því að bíða þar til þú verður 18ára og þarft ekki leyfi. Allavega hvað sem þú gerir þá ekki suða.. Suð gerir fólk bara pirrað.

Re: 3 heimstyrjöldin ???

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Færeyjar er eyja(eða eyjur) norðarlega í atlantshafi.. og ég verð að segja að mér finnst Ísland ekki vera lítill staður.. Við erum auðvitað ekki stór staður en heldur ekki lítill.

Re: Hvernig myndir þú

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Fer mikið eftir þyngdarflokki en ef ég væri grannur, hávaxinn gaur þá myndi ég klæða mig í… Þröngar gallabuxur en samt ekki þröngar á mig.. Mér svona gallabuxur sem væru þröngar á gaur sem væru aðeins stærri en ég.( Það sem ég er að meina er Þröngt snið en samt ekki þröngar) Síðan væri ég í sorglega barnalegum stuttermabol og skyrtu yfir sem myndi líta út eins og eitthvað sem ég hafi fengið í jólagjöf.

Re: New york

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 2 mánuðum
www.macys.com www.urbanoutfitters.com Strawberry er aftur á móti búð sem ég veit ekkert um en ef þú skrifar Strawberry new york þá ættiru að finna eitthvað.

Re: Bréf til frakklands

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þýðir það 4 dagar?

Re: Hvað gleður í september?

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
:O Sko.. Þú getur keypt mismunandi tegundir. Mér persónulega finnst smákökur og súkkulaðikökur saman vera best. Þá er súkkulaði ís og vanilluís(sem smakkast samt ekki eins og vanillu ís) og síðan smákökudeig og súkkulaðiköku bitar inn á milli. ÓGEÐSLEGA! gott.

Re: HEMMI GUNN.

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
hahaha Ég þoli ekki Hemma Gunn… En eldri konur hafa víst voðalega gaman að þessu…

Re: pæling

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þekkiru fáa sem hlusta á Even(kann ekki að skrifa það) og panic at the disco?!?! Vá.. Mér finnst eins og allir séu að hlusta á þetta.

Re: Topp 10 listinn minn.

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
úfff… Mótlætið sem maður lendir í maður8-)

Re: Topp 10 listinn minn.

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Takk Fyrir! Loksins er einhver sammála mér.. Þú veist ekki hversu oft fólk hefur tilkynnt mér að ég sé þroskaheft fyrir að elska þetta lag.

Re: Skiptinám

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Yfirmaðurinn minn í sumar var að fara sem skiptinemi til Barcelona og hún var í háskólanum svo það ætti að vera hægt.. en kannski þarftu að klára eitt ár fyrst á íslandi.

Re: Hvað gleður í september?

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mér líka en ef þetta væri ódýrara þá væri ég örugglega 10kg þyngri(A)

Re: Hvað gleður í september?

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
nei ertu að djóka, þeir kosta alveg 600- og eitthvað þar. Bætt við 15. september 2006 - 17:33 eða 500 og eitthvað.. Er ekki með verðskrá bónus á hreinu.. en þeir eru samt dýrir þar.

Re: Eitur-svöl tónlist

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Farðu bara á myspace.com og leitaðu að uppáhalds tónlistamanninum þínum og finndu síðan aðra tónlistamenn sem eru undir áhrifum viðkomandi.

Re: Topp 10 listinn minn.

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Figure 8

Re: Allt um tónlist..

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
1) Oasis 2)The angel's share með Ted Leo and the pharmacists. 3) Figure 8 með Elliott Smith 4) Spila á Blokkflautu, Gítar og píanó en mig hefur alltaf langað til að læra á trommur 5)Ampop.. Annars fíla ég ekki íslenska tónlist, Fæ svona nettan aulahroll við að hlusta á svona “ohh ég er svo arty að ég missi legvatnið”. 6) Sigur rós 7) Sigur rós 8) … Má maður segja sinfóníu hljómsveit íslands?, Veit ekki hversu oft ég hef næstum dáið úr leiðindum á tónleikum hjá þeirri ágætu hljómsveit. 9)...

Re: Rigning!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
HAHAHAHA Ég vissi að ég ætti eftir að fá þetta svar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok