Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Magabelti
Magabelti Notandi frá fornöld 34 ára kvenmaður
620 stig
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!

Re: Stærðfræði 103 glósur...hjálp.

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
úff rasmus sökkar.. Kláraði öll þessi próf þarna fyrir samræmdu og fékk 100% á öllu(í fyrstu tilraun) endaði með 7 á prófinu8-)

Re: Inna

í Skóli fyrir 18 árum, 2 mánuðum
klikkar á nafnið þitt og síðan á viðvera.

Re: Uppáhalds?

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef það er teknó þá er það blastað.

Re: Hver fara hlutirnir?

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
haha.. klassískt “úff, hvernig á maður að svara þessu”- svar… Ég er frekar stolt að hafa loksins gert ósvarandi kork.

Re: spurning

í Sorp fyrir 18 árum, 2 mánuðum
/Tilveran!! Og síðan lendi ég venjulega inná einhverju öðru þegar ég er búin að lesa allt sem ég get lesið á tilverunni.

Re: eru vísindi bara fánýttur fróðleikur?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
úff.. verð að viðurkenna að þreyttan fór að kicka inn eftir nokkrar línur svo ég las þetta ekki allt. En ég held að vísindi séu bara fánýtur fróðleikur.. ekkert skiptir máli en allt skiptir máli… Fatturu?

Re: Beck

í Rokk fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mér persónulega finnst Guero vera besti diskurinn hans.. sumir/flestir eru ekki sammála mér en þú gæti verið sammála.

Re: Hjálp!!

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hann er fæddur 19 október 1970 í Sherman Oaks í Kaliforíu(Ég held að Olsen tvíburarnir séu líka fæddir þar)

Re: Hvernig??

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
kannski að þú munir fá hjálp á tölvur og tækni eða einhverju þvílíku áhugamáli.

Re: Passið ykkur

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Veistu þegar ég las þetta þá fór ég að hugsa Hversu margir hugarar ætli séu í alvöru bara auglýsendur? Ég sá einu sinni í 60 minutes umfjöllun um krakka sem fá borgað fyrir að auglýsa alls kyns vörur á netinu og í afmælisboðum og eitthvað og ég hef stundum lent í því á huga að það er eins og fólk sé ekki að tala við þig heldur meira að fá til að kaupa eitthvað eða gera eitthvað. Og ef það eru í alvöru svona “auglýsendur” á huga.. er það þá sanngjarnt?

Re: Mig vantar smá hjálp =)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
æææ já stafsetningarvillur.. Ég veit8-)

Re: Mig vantar smá hjálp =)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
úff.. Ég skal bara segja þér yfir hverju ég er að slefa núna(tónlistarlega séð auðvitað) - Ben Kweller - Kevin Devine - Ben Kweller Síðan er North Marine Drive með Ben Watt geðveikt lag… Bætt við 23. september 2006 - 16:30 úúúú Vá pæliði í undirmeðvitundinni maður… Ég skrifaði Ben Kweller ómeðvitað tvisar en hann er það góður. Síðan má alltaf bætta elliott smith þarna við en hann er aðeins og þunglyndislegur til að hlusta á á veturnar.. Þá verður bara allt ómögulegt.

Re: New York?

í Ferðalög fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já okei:D.. Ég las þetta sem þannig að þú hafðir ekki hugmynd um hvað þú ættir að gera þarna;)

Re: New York?

í Ferðalög fyrir 18 árum, 2 mánuðum
5th avenue, Central park, China town.. ertu að djóka? Það er endalaust af afþreyingu í New York. Bætt við 23. september 2006 - 13:46 5th avenue er reyndar ekkert entertaining.. bara gaman að geta sagt ég hef komið þangað.

Re: semi-nöldur

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha.. Já… asnalegt.

Re: Borga fyrir msn (aftur)!!!!

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvað ætli fólk fái út úr því að senda svona endalaust á mann? sorglegt.

Re: smá hjálp

í Popptónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Boten anna eða eitthvað.

Re: Nöldur

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Haha.. Ertu ekki með allt sem við höfum glósað á tölvunni;)

Re: Gamla kókópöffsið!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
*5* GAUR!!:D

Re: ,,Playlistinn minn

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nei bara útlitið.. kannski er ég bara eitthvað að rugla en mér finnst samt þægilegra að lesa greinar heldur en korka…

Re: Lélegt!

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Dr.Phil is the new Oprah skiluru… ohh ég elska dr.phil

Re: ,,Playlistinn minn

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sumir hafa kannski gaman að því að lesa þetta og finna sér nýja tónlist og mér persónulega finnst alltaf auðveldara að lesa greinar heldur en korka.

Re: Nöldur

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Vinur frænda míns er með þetta apple dæmi á íslandi svo frænda minn sér um þetta fyrir mig.

Re: Nöldur

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Íslensku… stikklu dæmið og Fyrstu sögu glósurnar. Hvað? geturu reddað mér?

Re: Sufjan Stevens, 17. nóv, A-svæði

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ússs úss úss.. Ég mun líka vera ein að skemmta mér á Sufjan Stevens þar sem já skemmtilegt engin af vinum mínum fékk miða. Ég ætla samt bara að vera ein þarna í geðveikum fíling haha..Skelltu þér bara
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok