Hehe, var einmitt að pæla í þessu í vinnuni í morgun alveg um leið og einhver kemur þá eru allir búnir að downloada öllum lögunum… síðan eftir svona viku eru bara allir búnir að gleyma þessu
Strengurinn er ullarnærbuxur nútímans, í gamla daga þá voru allir bara í ullarnærbuxum og núna eru allar, ef ekki flestar í streng :) Í gamla daga þá voru bara ullarnærbuxur þannig að það er ekki eins og fólk hafi haft eitthvað val!
Ég held að þetta sé bara eitthvað slúður… Eins og fólk var að tala um að Britney væri ólétt alveg einhverju ári áður en að hún gaf það út sjálf að það væri satt
Já ég borða ekki morgunmat og þá halda allir að maður sé með einhvera anorexíu á byrjunarstigi þótt að ég hafi ekki getað borðað morgunmat síðan ég var 10 eða 11 ára.(borða samt eins og hestur)
Mér finnst þetta nátturulega vera voða sorglegt og bara R.I.P en afhverju er einhver vefsíða að gefa út þessar upplýsingar? mér finnst þetta mjög óviðeigandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..