Líf eftir dauða? mér blöskrar við að heyra þetta. Mannslíkaminn er ekkert nema venjuleg atóm sem vinna vel saman, engin sál, enginn andi, ekkert. sál er einfaldlega afsökun hinna fávísu og ómenntuðu um að einhver von sé í lífinu. Þegar við deyjum, hætta atómin okkar einfaldlega að starfa saman og þá má segja að ákveðnu lífkerfisferli sé lokið, við förum einfaldlega að rotna. Sú trú að líf sé eftir dauða er frá grunni byggð á ótta manna við dauðann, ef ekki værum við hrædd við hann, værum við...