Að segja að einhver sé hálfviti, þurs, aumingi eða annað álíka er einstaklega óþroskað. Það ber vott um þroska að geta tjáð sig á rólegan, yfirvegaðan og málefnalegan hátt, að segja bara þú ert hálfviti og þú suckar er bara dæmi um það að maður getur ekki komið með almennilegt svar sem meikar sens! í stutu máli sagt: Málefnaleg, fordómalaus og vel orðuð umræða er þroskuð. ‘Þú ert hálfviti’ er ekki þroskað! ég persónulega er ekkert óþroskaður bara af því að ég þarf smá útrás fyrir pirring og...