Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Málshættir

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
fékkt vö páskaegg og báðir málshættir voru mjög skrítnir ,,Erfitt er fyrir sannleikann að standa í hinum hrollkalda vindi tillitsseminnar“ þrír á heimilinu fengu þennan málshát svo fékk ég: ,,Verður hver sínum forlögum að fylgja”

Re: America´s Next Top Model 3

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Eva er cool og mér finnst Amanda svo flott, hún er eins og þú sagðir, með svona ísdrottningarútilit og það er nefnilega soldið flott. En ég er allveg sammála með Nicole, ég sé hana bara ekki!

Re: America´s Next Top Model 3

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég persónulega held með yaya en ég HATA Cassie, hún er svo mikil væluskjóða og hvað var málið með alla þessa dramtík í kringum kökurnar?!?! Eftir seinasta þátt langaði mig að drepa eitthvað (útaf köku-dramatíkinni). Mér fanns tþú líka gleyma að minnast á það að yaya er dansari og er mikið gagnrýnd fyrir það

Re: Svör við spurningum?- Búddahdómur

í Hugi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þú lærir ekkert á því ef einhver þylur upp fyrir þig svörin, ef þú leitar af þeim sjálf, muntu alltaf muna þau. Og það hefði líka verið fljótlegra

Re: Lög sem fer í taugarnar á ykkur?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Öll lög með metallica eru góð Öll lög með Franz Ferdinat eru góð Bittersweet simphony er hágæða lag Muse er ekkert spes en ágæt samt Hef aldrei heyrt neitt með Pantera svo að ég læt það í friði Guns'n'roses er fín en AXl Rose fer ógeðsæega í taugarnar á mér Stuðmenn er mesta snilld í heimi á fyrri árum sínum, nýrri lögin eru ekkert góð Þú gefur mér bara smá… fínt lag Hef aldrei heyrt Wonderwall One tree hill og allt sem tengist því suckar Það eru mjög fá lög sem mér finnst leiðinleg en þú...

Re: Fermingarpeningar

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég fékk 51þúsund en ég veit um eina stúlku sem fékk hálfa milljón

Re: Kaldhæðni

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Cannibal Corpse? róa sig í að vera frumlegir að finna nafn á hljómsveit! (kaldhæðni)

Re: Þroskaðir hugarar

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
nákvæmlega! ég þekki fólk af öllum aldri. Ég þekki tildæmis 12 ára gaur sem er einsatklega virðulegur og þroskaður, skemmtilegt og auðvelt að umgangast hann en svo þekki ég líka 16 manneskju sem lætur eins og 7 ára, hlær að prumpubröndurum, sífellt með hávaða og fleira

Re: Þroskaðir hugarar

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Að segja að einhver sé hálfviti, þurs, aumingi eða annað álíka er einstaklega óþroskað. Það ber vott um þroska að geta tjáð sig á rólegan, yfirvegaðan og málefnalegan hátt, að segja bara þú ert hálfviti og þú suckar er bara dæmi um það að maður getur ekki komið með almennilegt svar sem meikar sens! í stutu máli sagt: Málefnaleg, fordómalaus og vel orðuð umræða er þroskuð. ‘Þú ert hálfviti’ er ekki þroskað! ég persónulega er ekkert óþroskaður bara af því að ég þarf smá útrás fyrir pirring og...

Re: Futurama quote Quiz

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
MafuZa í undirskriftinni: Being a robot… very sad óákveðinn greinir fyrir framan nafnorð í eintölu og very með venjulegu vaffi

Re: Skotin í...

í Rómantík fyrir 19 árum, 8 mánuðum
hvað er málið?

Re: Forsetar BNA 20 (Wilson)

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Shitt þetta verða margar greina

Re: Half-Life Handbókin

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Flott framlag, mjög fróðlegt og skemmtilegt. Kom samt auga á fullt af þýðingarvillum

Re: 1.6 eða source

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ehhh. ég er með lélegri tölvu en þú og ég er venjulega í ca 70 fps þannig að það er bara galli hjá þé

Re: 1.6 eða source

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
ég er með crappy tölvu, ömurlegt skjákort og svosem ekkert vinnsluminni, ég get spilað með góðu móti

Re: Survivor - gamalt og þreytt sjónvarpsefni

í Raunveruleikaþættir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Sammála, horfði alltaf á þetta fyrst en svo varð þetta bara þreytt. Núna þarf fólk ekkert að vinna fyrir sínu, það er alltaf að fá einhver verðlaun eins og mat, handklæði og ferð á listisnekkju svo fátt eitt sé nefnt. Afhverju ekki að henda bara fólki á eyju og svo bara ekkert koma nálægt þeim í 39 daga og skilja eftir faldar myndavélar allstaðar. Láta Jeff bara koma á 3 daga fresti til að halda þing and thats it. Engar keppnir, engin verðlaun, bara hardcore útivera

Re: Ungfrú Suðurland 2 :P

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þetta eru ekkert fallegri konur en flestar aðrar, bara með meiri farða en gengur og gerist og það villir umn fyrir manni

Re: Íslensk æsifréttamennska: Hversu langt þangað til botninum er náð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Mér fannst allveg yndisleg setningin: Og hún nálgast og hún nálgast OG HÚN ER LENT MEÐ MIKLUM TILÞRIFUM OG ÞJÓÐIN FAGNAR. (stöð 2 að lýsa því þegar flugvélin snerti jörðina fyrst) ég dó næstum úr spennu! ps. það vantar kaldhæðnistákn á lyklaborðið

Re: Hve mikið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég eyði öllu jafnóðum. Geymi bara svona persónuleg skilaboð frá vinum og vandamönnum. Hendi strax öllu svona: Svar hefur borist, könnun samþykkt, grein samþykkt, grein hafnað osfr. En skilaboðin sem ég geymi eru ca 20

Re: Bobby

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
úfff…. sammála hugaranum, ÉG hlakka til… ekki mig hlakkar til. Ef þú værir með íslensku kennarann minn, væri hann búinn að berja þig! Þetta er alltaf kannað á samr. prófi og það falla nær allir á þessu

Re: Hvernig gítar áttu?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Da capo W-701 stálstrengjagíta

Re: Nýr gluggi, hvar ertu!??

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
þá hægri klikkaru bara á linkinn og ýtir á “open in new tab” eða ferð í options og stillir þannig að allir linkar opnist í nýjum tab. Hættu að væla

Re: Forsetar BNA 17 McKinley

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 8 mánuðum
17+20 = ekki 27 heldur 37

Re: Þöglu árin í ævi Jesú

í Dulspeki fyrir 19 árum, 8 mánuðum
17.tbl 2004

Re: Geimverutrúarbrögð I

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég trúi því allveg að til séu einhverstaðar geimverur mörg milljón ljósár í burtu. Ég meina hverjar eru líkurnar á því að líf skuli spretta upp á jörðinni en hvergi annars staðar? En það er samt satt sem þú segir í greininni… Ef þær koma alla leið hingað afhverju þá ekki að setjast hér að? og flest þetta fólk sem hefur “séð” geimverur er yfirleitt bara einhverjir geðsjúklingar. Allt saman tóm tjara
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok