einmitt, síðustu tvær vikur hafa farið í að ráfa um ganga skólans og gera ekki neitt. en við erum samt heppin miðað við bretland… þar eiga þeir 8 vikur eftir af skólanum :|
einmitt, við erum fínustu kumpánar á netinu. Han virðir skoðanir annarra. td. á korknum um steypu í þvottavél voru mjög margir ósammála honnum en hann var aldrei með neinn kjaft, hann sagði bara: ég tek það til greina
það er ekkert í kristni sem bannar örvhenti og samkynhneigð… gamla testamenntið gerir það að vísu en eftir Kristsburð voru nýir tímar boðaðir og öllum þessu afturhaldsreglum var vísað á bug… Jesú kenndi okkur eftir það að við ættum bara að láta okkur sem og aðra líða vel, svo lengi sem það skaðaði ekki neitt eða neinn. Þrátt fyrir að mikill partur biblíunnar sé bull og stundum hreint og beint ömurlegur þá leynast ýmis heilræði og almenn sannindi í henni td. Þú skalt ekki mann deyða og vertu...
jú Lecter. snýst þetta ekki um manngæsku? með nýja testamenntinu var því gamla varpað á braut ásamt reglum þess… hið nýja leyfir það að fólk sé samkynhneigt
mongo er ekki viðurkennt íslenskt orð og þar að auki er setningafræðin í þessu svari afar fábrotin. Þú ert ekki að bæta neitt, aðeins að biðja um meira
veistu við Kristnir og Múslimar trúum á sama guðinn. Múhammeð spámaður taldi sig hafa kynnst guði kristinna á ferðum sínum og guð hafi skipað honum að kenna fólki að tilbiðja hann uppá nýtt. Þá urðu múslimar til. Þess vegna finnst mér mjög einkennilegt að þessir tveir hópar skuli yfirleittt vera með einhvern kýting sín á milli. Skynsamlegast er það sem frændi minn kenndi mér… Það er að ef allir guðir allra trúarbragða mundu hittast á himnum, væru þeir vinir. Þetta er sú hugsun sem Bahá'ítrú...
eithtvað - eitthvað að gaga - ? kissa - kyssa það er skrifað kyssa með Y - Kyssa er skrifað með Y stafsetningavillur - stafsetningarvillur stafsettningavillu - stafsetningarvillu einhverjari - einhverri Vantar allstaðar hástafi í byrjun setninga og stundum vantar bil á milli punkts og nýrrar setningar. Bannað að hafa fleiri en eitt upphrópunarmerki. Þrípunktur er aldrei með 10 punktum. Ok er ekki góð íslenska. Ég er ekki sleikja, ég er íslenskumælandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..