mér finnst að undiráhugamálin ættu að vera svona: Náttúruvísindi (í því felst líffræði, jarðfræði, erfðafræði, stjörnufræði og fleira í þeim dúr) Félagsvísindi(í því felst sálfræði, þjóðfélagsfræði, landafræði, sagnfræði og fleira í þeim dúr) Heimspeki og hugsanlega Dulspeki