Ég hef aldrei verið hrifinn af bandaríkjunum… en ég vil þó reyna að líta á báðar hliðar málsins. Ríkisstjórnin er það sem pirrar mig við bandaríkin, skipta sér af öllu, beyta hræðslutaktík, spillt og ég veit ekki hvað og hvað. Því verður ekki leynt að bandaríska ríkistjórnin er rotin. Á hinn bóginn er hinn venjulegi bandaríski maður eflaust bara fínn, bara venjulegur og áhugaverður maður eins og við öll. Þó það komi ýmis vitleysa frá bandaríkjunum þá verð ég að segja eitt: Þetta er...