Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MadMax
MadMax Notandi frá fornöld 346 stig

Re: Jurassic Park

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Yawn..sá þessa mynd nokkuð nýlega :) MADMAX

Re: DreamCast

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ekkta leikur fyrir mig…..enda er ég arcade fíkill…og þar slær ekkert Dreamcastin út, ekki frekar en Sega Saturnin…sem var með bestu Arcade leikina :) MADMAX

Re: DreamCast

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
og ég veit hver þú ert þannig að við stöndum jafnfætis þar!!! MADMAX

Re: Er einhver búinn...

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég hef nú ekki tekið ákvörðun ennþá um að selja X-box í BT en mér þykir ekki ólíklegt að eitthvað af henni komi inn. Það er ekkert sem segir hví ekki. Þið megið ekki gleyma að hardcore leikjahópurinn sem talar mest um þetta er innan við 1% af heildarmyndinni þegar um sölu á vélum og leikjum er að ræða í heiminum. Ef microsoft tekst að ná til hinns hefbundna neitanda þá er ekkert ólíklegt að vel taist til með X-box… Sega tókst aldrey að ná til hinns hefðbundna neitanda með Dreamcast vélina...

Re: Hvar er ódýrast að kaupa PS2?

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
það eru 25 vélar í BT Kringlunni og það er á morgun Einnig fylgja með henni á þessu verði 3 dvd myndir DVD Payback DVD romeo Must Die DVD The RIght Stuff Fyrstu 10 sem kaupa vélar geta hinnsvegar keypt sér Dynasty Warriors 2 fyrir vélina á 2999.. MADMAX

Re: 2 miljónir seldar

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
óopinber útgáfudagur á FFX í evrópu er Mars 2002, en ekki júni……Samkvæmt release schedule sem SONY og Square gefa út MADMAX

Re: DreamCast

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Nei ég á Dreamcast og til að gera safnarana græna af öfund þá á ég eftirfarandi vélar allar í topp standi og virka 100%!!!! Atari Jaguar Atari Lynx Atari Lynx II Atari 600XL Atari 800XL Atari 65XE Atari XE Atari 2600 VCS Woodgrain Atari 2600 JR Atari 7800 Atari Falcon 030 Goldstar 3DO Neo Geo MVS Apple IIc Apple Macintosh Plus Apple Macintosh IIsi Apple Macintosh Performa 475 Amstrax PCW 8512 Amstrad GX4000 Sony Playstation Sony PS One Sony Playstation 2 Sony Playstation 2 Debug Station...

Re: Er einhver búinn...

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
er að fá eintak af X-Boxi í byrjun september MADMAX

Re: Nýjir leikir að koma :)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Metal Gears Solid 2 væntanlegur í Evrópu í Mars 2002 Final Fantasy X væntanlegur í Evrópu um Jólin næstu eða Mars 2002 Silent Hill væntanlegur í lok árs 2001 í Evrópu Harður diskur kemur ekki á markaðinn í Evrópu fyrr en í fyrsta lagi í Mars árið 2002. Fyrir þá sem vilja vita MADMAX

Re: Hata simnet !

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sættið ykkur við þetta… Er hættur að telja hve oft við höfum lent í þessu… Við vitum að þetta getur komið fyrir bæði vegna vandamála sem koma upp innanlands eða erlendis á serverum.. Ef menn geta ekki sætt sig við þetta geta þeir vara farið að spila eitthvað annad :=) MADMAX

Re: *nag-nag-nag*

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Blessaður Í þessi tilfelli er um 30 daga að ræða eða 1 mánuð og er það almennt reglan þegar vörur sem eru afþreyingartengdar aiga í hlut! MADMAX

Re: *nag-nag-nag*

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Fyrir ykkur sem hafa áhuga á DVD myndum eins og ég þá er reyndar góð og gild ástæða fyrir þessum verðum eins og öllu öðru sem kvabbað er um.. 3 fyrir 2 DVD tilboðið sem er í sölu margra verslanna á höfuðborgarsvæðinu eru ný influttir titlar. Þessir tiltar hafa flestallir komið áður en þegar ný sending kemur inn af þessari vöru þá er varan yfirleitt í fyrsta lagi borguð með Bandarískum Dollurum eða Breskum Pundum. Það hefur ábyggilega ekki farið framhjá mörgum hvernig íslenska krónan hefur...

Re: SKANDALL!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
yawn…..hefurðu ekkert betra að gera…. MadMax

Re: Verðið á leikjunum.

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sony er ekki 100% ástæðan fyrir verði á PS2 leikjum en þeir eiga hinns vegar stóran þátt í því! MADMAX

Re: Undirskriftarlisti.

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
and my vote as well MADMAX

Re: Dýrir leikir

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
NBA Street kostar 6999 i bt.. MADMAX

Re: ---Nintendo vs Playstation----

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sa markaður sem er Microsoft hvað mikilvægastur er Bandarríkjamarkaður og það þarf ekki annað en að skoða leikina sem eru að koma fyrir hana til að sjá að það er þar sem Microsoft ætlar sér að ná sem mestri sölu fyrst… Ef Japans markaður myndi vera þeirra fyrsta takmark kæmi hún fyrst á markaðin þar…og leikirnir myndu vera meira barnalegir en raun ber vitni. Ekki má gleyma að Microsoft er í mun betri aðstöðu með evrópu en t.d. Nintendo sem hefur alltaf skilið Evrópu eftir með sárt ennið…...

Re: ---Nintendo vs Playstation----

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Gorry.. Þú sagðir þetta í fyrra mail eftirfarandi!! “ Japan er stærsti console markaður í heimi. Bandaríkin eru næst stærst.” Þetta er lang frá því að vera rétt..Þetta er misjafnt eftir vélum…. Ef litið er á heildarleikjabransan þá er markaðurinn þannig að USA er stærsti markaðurinn…svo kemur evrópa og loks japan… Hinns vegar er Evrópa stærsti Playstation markaðurinn í dag og náði að komast yfir USA árið 2000.. Usa náði síðan forskoti aftur vegna PS2 sem kom fyrr á markaðin þar en Evrópa er...

Re: Zelda

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Onimusha er koma til landsins í vikunni :=)

Re: Zelda

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
líka svo gott úrval hjá þeim :=) Það væri líka fínt ef verstjóri hér á huga myndi nú sjá sér fært að setja upp séráhugamál fyrir okkur leikjavélamennina….. Held það sé alveg ljóst að hér er fjöldin allur af áhugsömum aðilum sem hafa margt að ræða og karpa um.. MADMAX

Re: ---Nintendo vs Playstation----

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
skil nú ekki hvaðan þessi lína kom Hér sést að eignir Microsoft Corp eru næstum helming meiri en Sony Corp…þrátt fyrir að Sony sé mun stærra á Microsoft mun meira… Og átti hún ekkert að vera í fyrra maili..

Re: ---Nintendo vs Playstation----

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Kaupi inn alla tölvuleiki fyrir BT :=) BTW.. fyrir þá sem vilja vita… Leikir eru að hækka því miður vegna slæmrar stöðu krónunnar gangvart dollara og pundi en þetta eru algengustu gjaldmiðlar sem notaðir eru í viðskiptum með slíkar vorur….eitthvad er evran líka notuð en ekki eins mikið að því er ég best veit!! MADMAX

Re: ---Nintendo vs Playstation----

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Blessadur.. ónefndur Bara til gamans fyrir þig er hér staða fyrirtækjanna í dag. Ég sagði alls ekki að Sony væri minna fyrirtæki né sagði ég þeir ættu ekki pening. Eins og sést hér fyrir neðan eru Sony mjög stórir og til þessa að menn sjái þetta svart á hvítu set ég þetta hér fyrir neðan hvernig fyrirtækin standa.. Ég er ekki mikið fyrir karp og og ætla ekki að byrja hér á því.. Til gamans má geta að Sony Computer Entertainment sem er sá partur fyrirtækisins sem er í tölvuleikjum og...

Re: ---Nintendo vs Playstation----

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Að mínu mati eru eftirfarandi leikir topp leikir fyrir Dreamcast sem ekki hafa enn látið sja sig á aðrar leikjavélar… Soul Calibur frá Namco (betri en allir Tekken leikirnir til samans að viðbættum Dead or Alive leikjunum) Super Runabout frá Climax… Svipar til Driver 1 eða 2 en samt að mínu mati skemmtilegri! Record of Lodoss War frá ESP…. Er Diablo 2 clone sem er engu síðra en Diablo 2… Sonic Adventure 1 og 2 frá Sega eru frábær Skemmtun og er mjög gaman að spila þá…. Shen Mue frá...

Re: ---Nintendo vs Playstation----

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Óstaðfest útgáfa á Nintendo Gamecube í Evrópu er Mars… Óstaðfestir útgáfudagar á X-box leikjum fyrir Evrópumarkad gefa til kynna að X-box gæti komið á markað februar 2002 í evrópu og verið þannig á undan Nintendo Gamecube.. Ein stærsta ástæðan, að talið er, fyrir því að Playstation og PS One hafi selst í meira magni en Nintendo 64 má rekja til þess að Nintendo tók þá akvörðun að hafa leiki á kubbum(carts) frekar en geisladiskum til að sporna á móti ólöglegum afritum að leikjum fyrir vélina…...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok