Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MadMax
MadMax Notandi frá fornöld 346 stig

Re: Bestu PSX leikir allra tíma.

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Minn listi er eftirfarandi…. 1. Silent Hill 2. Gran Turismo 2 3. Crash Bandicoot 3 4. Tekken 3 5. Medal of honor.. takid eftir…engin Metal gear Solid….hafdi bara ekkert gaman af honum! MADMAX

Re: Það hlítur að vera, eg trúi ekki öðru.

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ja MADMAX

Re: Bleemcast

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
er buin ad panta nokkur stykki af bleemcast for Gran Turismo 2 bleemcast for Metal Gear Solid og nuna panta eg Bleemcast fyrir Tekken 3 MADMAX

Re: Snemma 2002 í Evrópu

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
foxarinn er með réttar upplýsingar….snemma ársins 2002 í fyrsta lagi og mjög trúlega samsíða því að Microsoft gefi út X-boxið í Evrópu!! MADMAX

Re: Commandor 64 ?

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Skal skipta við þig ef þú átt eitthvað gamalt tölvudrasl! MADMAX

Re: besti leikur ever?

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Redord of Lodoss war svipar mjög til Diablo 2 nema hann bíður bara upp á meira…… er ekki frá því hann sé fjölbreyttari en Diablo 2 MADMAX

Re: Commandor 64 ?

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Heitir reyndar Commodore 64, og ég á nokkrar :) MADMAX

Re: besti leikur ever?

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
EFtirfarandi eru að mínu mati skemmtilegustu lekir sem ég hef spilad á eftirfaranadi vélar sem eru tiltölulega nýjar :) Takið eftir segi SKEMMTILEGUSTU fyrir minn smekk :) Nintendo 64 Golden Eye, Perfect Dark Playstation Silent Hill, Gran Turismo 2 Playstation 2 Gran Turismo 3 A Spec Sega Dreamcast Soul Calibur, Record of Lodoss War PC Samhæfðar Half Life (including Counterstrike) og Extreme Assault (gamall frá Blue Byte) Gameboy Color Mr Driller, Warioland 2 Gameboy Advance Castlevania MADMAX

Re: metal gear X or something?

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hann er að koma á X-box MADMAX

Re: PSone

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ÉG á Psone og hún er einnig með töluvert hraðvirkara geisladrifi en upprunalega Playstation vélin sem er mun lengur að hlaða inn leikjum !! MADMAX

Re: Framtíð DVD á myndbandaleigum

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Framleiðendur á bíómyndum telja að dagar myndbandaleiga séu taldir. Þegar myndbandaleigur halda öðru fram eru þær einfaldlega að verja sína hagsmuni. Íslenskar myndbandaleigur eru nú þegar lang á eftir sambærilegum myndbandaleigum erlendis sem bjóða upp á mest allt efni á DVD einnig..hvort serm er til sölu eða til leigu. Einnig er það alveg út í hött að þegar spóla er leigð að skila þurfi henni næsta sólahring. Það ætti að vera sjálsagður hlutur að þegar spóla er lagð að kúnnin geti hafta...

Re: Kóperaðir leikir??

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Vinsammlegast vertu ekki að biðja menn um að skipta á ólöglegum hugbúnað hér á huga…. Adminar hafa vinsammlegast beðið menn um að gera það ekki og mæli ég með því. MADMAX

Re: N64 er mikið öflugari en PS1 -nt-

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Playstation tæknin sem notuð er í Playstation og svo PSone er síðan 1993 en Nintendo 64 tæknin er síðan 1995. Auðvitað er Nintendo öflugri að flestöllu leiti…en aðalvandamál Nintendo 64 felst í því að vélin notast við Carts en ekki geisladiska og í dag er það almment talin vera ástæða fyrir hve Nintendo gekk illa í Evrópu á móti Playstation!! MADMAX

Re: Nintendo GameCube

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Rétt hjá Drebenson…Það voru stór orð sögð þegar Sega sýndi fyrst Dreamcastin sinn en núna vita allir hvernig fór um sjóferð þá! Það sem ég hef mestar áhyggjur af Nintendo og Gamecube eru verðin á leikjunum. Nintendo hefur hingað til neytt framleiðendur á leikjum til að greiða himinhá “royalties” sem er stór þáttur í hver dýrir leikir eru fyrir Nintendo vélar alment! Bara svo menn skilji hvað ég er að tala um þá voru “royaltie” greiðslur fyrir leiki eins og Turok og Turok 2 sem voru geysilega...

Re: LOVE – Frétta skot

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Burt með autofullscreen crap……fer ekki inn á svoleiðis síður nema ég neyðist til! og svo virkaði ekkert :=þ MADMAX

Re: Xbox rular!!

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Microsoft hefur ekki viðurkennt neytt slíkt. Hinns vegar hafa mörg screenshots sem eru tekin úr X-box leikjum veruð sýnd í upplausn af tölvuskjám en ekki sjónvarpi…..því það er hægt að tengja x-box beint í tölvuskjái og þar afleiðandi hægt að fara í mun skýrari og hærri upplausn en td Playstation 2 og Gamecube sem tengjast eingongu við sjónvap sem bíður ekki upp á eins mikla möguleika! MADMAX

Re: Hvaða auma sál vill selja mér Dreamcast ?!? -nt-

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
9999 MADMAX

Re: Xbox rular!!

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það vill nú þannig til að X-box vélin getur reyndar sýnt flottari grafík heldur en t.d. Playstation 2 og reyndar Gamecube líka en það þýðir ekki endilega að leikirnir verði betri eða skemmtilegri fyrir vikið….en X-box er án vafa sú vél sem er hvað auðveldast fyrir leikjaframleiðendur að framleiða leiki fyrir. Aldrey að vita nema thad hafi einvher áhrif…. Annað dæmi sem segir okkur að það má ekki vera með of miklar yfirlýsingar er að það eru yfir 200 leikir í vinnslu fyrir x-box nú þegar… T.D...

Re: Region-X

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Komin med svona….svinvirkar!! MADMAX

Re: Game Boy Advance

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Yep… Gameboy Advance er bara hörku fín lítil leikjavél og er loksins orðin að mínu mati Nothæf.. Var frekar ósáttur við eldri vélarnar. Voru bara einum of slappar fyrir minn smekk! MADMAX

Re: Sony vinnur.

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég sé um inkaup á öllum afþreyingarvörum fyrir BT svo sem X-box….Ef x-Box verður seld eða ekki seld…þá liggur sú ákvörðun í mínum höndum :=) MADMAX

Re: Hvaða auma sál vill selja mér Dreamcast ?!? -nt-

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég myndi nú reyndar ekki “versla” leikina af fólki sem “downloader” þeim…Þá gætirðu alveg eins farið og keypt stolin bílaútvörp og sjónvörp og tölvur MADMAX

Re: Mod Chip!

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Myndi samt ekki mæla með því að þú fair þér mod chip….nú og ef menn eru ákveðnir að annað kemur ekki til greina….þá myndi ég allavega bíða þar til modkubbar væru orðnir almmenilega stabílir! MADMAX

Re: Xbox bunir ad vera!

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það hefur aldrei verið tekin ákvörðun um að selja ekki X-box í BT…Ekki veit ég hvar þið hafið frétt slíkt….hinns vegar er nógur tími til umhugsunar þar sem vélin kemur í fyrsta lagi´´i mars 2002 MADMAX

Re: Sony vinnur.

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Veit ekki til þess að BT sé búið að ákveða að selja ekki X-Box…..Vinsamlega vertu ekki að tala um hluti sem þú hefur ekki hina minnstu glóru um… MADMAX
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok