Ef þú varst að ferðast með flugvél munt þú væntanlega fá fréttir langt að eða frá einhverjum , sem býr langt i burtu. Draumar sem endurtaka sig sífellt, eiga næstum því ávallt rót sína að rekja til líkamlegra og sálrænna áhrifa og má telja víst að þeir hafi enga þýðingu né séu neinskonar fyrirboðar. T.d ef þú ert að hugsa um eitthvað mjög mikið, t.d að ferðast eða hvað þig langi til að fara hingað og þangað. Þannig að ég held að hann hafi ekki mikla merkingu :)