Eva og Adam segiru já. Ekki trúi ég á biblíuna, né þennan Guð sem kristna fólkið trúir á, þjónar og tilbyður. En það að hann hafi refsað þeim eftir að hafa fengið sér smá að narta í af þessu trjéi finnst mér alveg út í hött. Greyin fengu bara meira vit i kollinn og byrjuðu að hylja sig með blöðum. Þau hefðu verið handtekin ef lögga væri á staðnum :P En þetta fólk sem trúi á þetta og fer i söfnuði og fylgir flest öllu sem stendur i þessari ævintýrasögu og tilbyður Guð þarfnast bara festi i...