1. Takk. Reyni þetta. 2. Jebb. Get ég kannski sjálfur keyrt bílnum sem kallinn er í? 3. Ég hef farið í Army Surplus (er það ekki einhenti maðurinn sem á búðina) og ég fann engan skriðdreka. Þá verð ég bara að gera þetta með erfiðu leiðinni.
Ef þú leitar á norður hluta Staunton eyju þá finnurðu göng sem taka þig til þriðju eyjunnar. Mundu bara að beyja til vinstri í göngunum en ekki hægri. Ef þú ferð til hægri þá ferðu bara í Portland.
En hvað með byggingar. Ég hef lesið að það sé hægt að komast inn í einhverjar byggingar. Er eitthvað mikið um það? Er hægt að fara í verslanir, inn á bari, inn á hótel?
Ég get ekki beðið eftir að fá leikinn. Fæ hann á morgun eða hinn… eða hinn. Ég er með eina spurningu. Er óhætt að skilja farartæki eftir á einhverjum stað, fara nokkuð langt í burtu og koma svo aftur og þá verður bíllinn þar eða hættir tölvan bara að teikna bílinn.
Hann sagði drengir af því að þeir einu sem höfðu svarað voru willie, ulvur og strakur16. Út frá nöfnunum munu flestir dæma að þetta séu strákar sem ég held að þeir séu. En það var rangt af honum að segja að stelpur spili ekkert mikið tölvuleiki.
[kaldhæðni]Viska þín er svo mikil. Ég skipti um skoðun. FF sukkar. Hvað heldurðu eiginlega að þú náir fram með þessu? Heldurðu að fólk hætti að finnast leikurinn skemmtilegur?
Ég segi að mesti hryllingurinn sé ekki fólkið sem dó. Allt fólkið í wtc voru fullorðnir. Í botni miðjarðarhafs þá er miklu fleirra saklaust fólk sem fer inn á milli! Votta samúð mína.
Það eru komnir TVEIR leikir sem að mér finnst vera 1st gen. á PS2. SSX og Gran Turismo 3. Mér finnst SSX vera aðeins betri en Gran Turismo 3. Ég er alltaf að fara í Showoff og bæta gömlu skorin.
Þeir voru komnir með hugmyndina að bullet time áður en Matrix var sýnd. Nafnið á þessu er samt úr The Matrix. Það fylgir level editor með leiknum. Nóg að tala um þar. Fullt af páskaeggjum(það hef ég allavegana heyrt).
Það lítur út fyrir að þið þekkist eitthvað og hafið planað þetta sem eitthvað stigahóruscheme. Þetta lítur þannig út. Ég er ekki að segja að þið séuð stigahórur en það lítur bara þannig út. Bara smá aðvörun.
qoute :How do you prove that you exist? Have you tried pinching yourself? Ég pantaði hann af skifan.is og fæ hann örugglega á þriðjudaginn. Svo hringdi ég í Elko og frétti að hann kostaði 100 krónum minna þar. Líf mitt er ónýtt. Þessar 100 krónur fæ ég aldrei aftur.
Admin er stutt fyrir Administrator held ég. Hann er sá sem að neitar greinunum ykkar og setur þær á korkana. Svo setur hann líka góðu greinarnar í greina flokkinn. Ég held það að minnsta kosti. Nokkuð viss.
Þetta er líka fyrsta myndin sem að Squaresoft gerir. En þetta er samt svolítið leiðinlegt. En ég hef líka lært að það á ekki alltaf að treysta reviews. Við verðum bara að bíða. Og það sem er sagt um söguna getur ekki verið satt. Þetta er Squaresoft. Konungur góðra sagna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..