HP og LOTR er mismunandi. LOTR er stærri, úthugsaðari og hún situr heillengi í manni. Tolkien var snillingur, með þvílíkt mikla þekkingu á baki sér, ekki margir geta skapað heim sem spannar 60.000 blaðsíður. LOTR er bara brotabrot af því. J.K. Rowling skapaði heim, en ekki jafn flottan og stóran og heim Tolkiens. PS: það væri kannski gaman að fá Harry Potter áhugamál.