Mig langar að koma inn á þetta með flokksforingjana.Skátaforingjarnir mínir voru báðir Bjánar(með stóru “B”).En ég hélt áfram,og kynntist skemmtilegum skátum eins og Sigga Úlla,Bubba Heiðabúa,Einari Elí,Jón Þór og ég gæti haldið áfram fram á heimsenda. Skátafundirnir voru hundleiðinlegir í 9 af 10 skiptum.Ég byrjaði 93 og fór ekki að hafa gamann af fyrr en 96. Mér hefur alltaf fundist Aumingjaskapur að láta aðra ráða hvað maður gérir,Kennarar, skátaforingjar, þjálfarar ,skiftir Ekki máli. Ef...