Hryðjuverkamaður er, skv. sanngjörnum sögulegum skilningi, e-r sem ræðst gegn óvini sínum með það í huga að hræða hann til uppgjafar. Dæmi: Eyðing Karþagó eftir þriðja Púnverjastríðið, Eyðing höfuðborgar Persaveldis(sem ég man ekki alveg í augnablikinu hvað hét) af Gengis Khan eftir að borgin féll, loftárásir Luftwaffe á Guernica í spönsku borgarastyrjöldinni og England í síðari heimsstyrjöldinni. Gott dæmi um hryðjuverkahernað er einnig hernaður Bandaríkjanna í Víetnam. Terrorismi er...