Jahá, svo þetta er það sem er gert í ME. Ég ætla að kynna uppfinningu sem er hentug til dægrastyrringa. Nefnist hún spilastokkur og er hún gerð úr 52 ósamhangandi pappaspjöldum. Þessi spjöld eru merkt með 4 mismunandi merkjum, hjarta (sem er í rauðum lit), spaði (sem er í svörtum lit), tígull(sem er í rauðum lit) og lauf (sem er oftast í svörtum lit). Eru spilin einnig merkt tölum 2-10 eða bókstöfum J(eða G ef um íslenska framleiðslu er að ræða), Q(eða D ef um íslenska framleiðslu er að...