Í theoríu er ekkert sem kemur í veg fyrir að lífverur hafi endalaust náttúrulegt lífsskeið, þ.e. að þær deyji ekki úr öldrun. Og menn munu líklega einhverntímann ná þeim skilningi sem þarf til að verða þannig lífverur, hvenær er hinsvegar erfitt að segja.