Ef ég man rétt þá þýðir Crux í rauninni kross. Ég skil alls ekki afhverju allir eru að missa sig yfir þessari þýðingu. Mér fannst þetta nokkuð vel gert miðað við hvað þetta er erfitt orð til þess að þýða…
Garg! Ég var að fatta að ég get ekki komist fyrr en um 5 leitið!!! Verða ennþá hlutir í gangi þá? Ef svo er gæti ég þá fengið símann hjá einhverjum sem fer til þess að spyrja um staðsetningu ykkar?
Þakka þér innilega fyrir sælgætið. Ég er nemandi í Kvennaskólanum í Reykjavík, Menntaskóla við Fríkirkjuveg. Ég er fædd á því herrans ári 1988 Og ég er úr Ölfusinu, ættuð úr Árneshreppi og Reykjavík en á heima núna í Reykjavík.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..