Mér finnst lame af nintendo að gefa þetta út. Frekar að koma með nýa tölvu en bara svona gba 1.5 til að græða á fólki. Hef enga ástæðu til að kaupa þetta, spila ekki svo mikið á gba og þar að leiðandi eiði ég ekki mikið af batterýum sem vegur upp á móti því eina sem sp hefur yfir gba, batterýið. Afgangurinn Semsagt ljósið er bara eithvað dekur dót sem maður þarf alls ekki og ég er ekki tilbúinn að borga 12.000 kr fyrir það. Útlitið er öðruvísi en tölvan er húðu með einvherju efni svo maður...