Samfélag þar sem allir hafa fullt frelsi bara virkar ekki. Þú gettur til dæmis ekki keyrt bíllnum þínum inn í garð hjá mér og spólað upp blómin og tekið tén upp með rótum og gróðursett annarstaðar. Stundum verður að takamarka frelsi. Eins og fólk verður að keyra á skynsamlegum hraða, annars stofnar það örðrum í hættu, sem er einmitt ástæðan fyrir því að sektir voru teknar upp. Allveg eins með reykingar, sá sem reykir er að stofna fólki í kringum sig í hættu. Fólk getur ekki látið það...