hvað ertu að spila? hvernig magnara ertu að leita að, combo, haus, 2x12 bombo eða 1x12 … ertu að spila high gain metal, classic rock, punk, funk… verður að segja okkur aðeins meira :) En já, Peavey classic er fínn, á að geta höndlað flestar tónlistarstefnur ef þú notar góða pedala með honum, en er samt fínn einn og sér fyrir klassískt rokk. Ef þú ert inní metal þá mæli ég með Engl Screamer, Mesa/Boogie F-30, Ashdown Fallen Angel (hann er svona á mörkunum að vera metal..), Randall RH, Peavey...