tÖlva… þú verður að athuga að 64kb eru 64 þúsund bæt, það eru 64 þúsund bókstafir, það eru 512 þúsund bitar, sem ætti alveg að vera nóg svona miðað við það að flóknasta verk sem tölvan gat leyst var að teikna ferhyrning :p … síðan þegar þú varst búinn að filla allt RAM þá færði maður bara ferhyrningana sína yfir á teip, og úff…. ég er viss um að ein spóla hefur geymt alveg…. 200 kílóbæt eða álíka :p En nei, þetta var örugglega snilldar tölva, ég væri til í að eiga eina svona til að fikta í :)